Munur á milli breytinga „25. apríl“

478 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
* [[1719]] - [[Róbinson Krúsó]] eftir [[Daniel Defoe]] kom út.
* [[1915]] - Stórbruni varð í [[Reykjavík]] er [[Hótel Reykjavík]] og ellefu önnur hús við [[Austurstræti]], [[Pósthússtræti]] og [[Hafnarstræti (Reykjavík)|Hafnarstræti]] brunnu. Tveir menn fórust.
* [[1926]] - [[Reza Khan]] var krýndur [[Reza Shah Pahlawi]] keisari [[Íran]]s.
* [[1940]] - [[Merkið]], [[Færeyjar|færeyski]] fáninn var gerður að opinberum fána ríkisinseyjanna.
* [[1944]] - [[Óperetta]]n ''Í álögum'' var frumsýnd. Þetta var fyrsta íslenska óperettan.
* [[1974]] - [[Nellikubyltingin]] hófst í [[Portúgal]] þar sem einræðisstjórn landsins var steypt af stóli.
* [[1284]] - [[Játvarður 2.]] Englandskonungur (d. [[1327]]).
* [[1599]] - [[Oliver Cromwell]] (d. [[1658]]).
* [[1772]] - [[Sveinn Pálsson (f. 1762)|Sveinn Pálsson]], íslenskur læknir og náttúrufræðingur (d. [[1840]]).
* [[1840]] - [[Pyotr Ilyich Tchaikovsky]], tónskáld (d. [[1893]]).
* [[1874]] - [[Guglielmo Marconi]], uppfinningamaður, handhafi Nóbelsverðlaunanna í eðlisfræði árið [[1909]] (d. [[1937]]).
* [[1917]] - [[Ella Fitzgerald]], djasssöngkona (d. [[1996]]).
* [[1940]] - [[Al Pacino]], leikari.
* [[1945]] - [[Björn Ulvaeus]], sænskur tónlistsarmaður.
* [[1949]] - [[Dominique Strauss-Kahn]], franskur hagfræðingur og formaður [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðsins]].
* [[1969]] - [[Renée Zellweger]], leikkona.
 
 
== Dáin ==
* [[1265]] - [[Hálfdan Sæmundsson]], goðorðsmaður á Keldum.
* [[1692]] - [[Hólmfríður Sigurðardóttir]], prófastsfrú í Vatnsfirði (f. [[1617]]).
* [[1694]] - [[Magnús Jónsson (f. 1642)|Magnús Jónsson]], lögmaður norðan og vestan (f. [[1642]]).
* [[1978]] - [[Jökull Jakobsson]], [[rithöfundur]].