„Kvennaskólinn í Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kvennó.JPG|thumb|275px|Kvennaskólinn í Reykjavík]]
'''Kvennaskólinn í Reykjavík''', eða '''Kvennó''' í daglegu tali, er [[Ísland|íslenskur]] framhaldsskóli í [[Reykjavík]]. Kvennaskólinn býður upp á hefðbundið fjögurra ára bóknám til stúdentsprófs á þremur námsbrautum; félagsfræðabraut, málabraut og náttúrufræðibraut. Skólinn byggirbyggist á bekkjakerfi en þó verður einhver skörun síðustu tvö árin er nemendum býðst takmarkað val. Í skólanum eru um 550 nemendur og starfsmenn eru 55. Skólameistari er [[Ingibjörg Guðmundsdóttir]] og Oddný Hafberg er aðstoðarskólameistari.
 
== Saga skólans ==
Kvennaskólinn í Reykjavík var stofnaður af hjónunum [[Þóra Melsteð|Þóru]] og [[Páll Melsteð (sagnfræðingur)|Páli Melsteð]] árið [[1874]], hann er þvi einn af elstu skólum landsins. Þóra var fyrsti skólastjóri skólans en [[Ingibjörg H. Bjarnason]] tók við starfi skólameistaraskólastjóra um [[1906]] eftir að hafa kennt þar þrjú undanfarin ár og gegndi því starfi til dauðadags 1941. Eins og nafnið gefur til kynna var skólinn eingöngu fyrir stelpur, en því var breytt [[1977]] þegar piltum var veitt innganga til náms við skólann. Í dag eru piltar tæpur þriðjungur nemenda. Skólinn varð framhaldsskóli [[1979]] og fyrsti árgangurinnstúdentahópurinn útskrifaðist [[1982]]. Skólinn er til húsa að [[Fríkirkjuvegur|Fríkirkjuvegi]] 9 og Þingholtsstræti 37. Þetta hús er í daglegu tali kallað ''Uppsalir''. Íþróttakennslan fer fram í líkamsræktarstöðinni [[World Class]] og í íþróttahúsi [[KR]]. Nokkrar sérstofur eru í skólanum, t.d. fyrir líffræði, efna- og eðlisfræði, listgreinar og nokkur tungumál. Skólinn vinnur mörg alþjóðlega samskiptaverkefni á hverju ári. Á síðustu árum hefur skólinn t.d. unnið með skólum frá [[Danmörk]]u, [[Svíþjóð]], [[Frakkland]]i, [[Þýskaland]]i, [[Belgía|Belgíu]], [[Írland]]i, [[Rúmenía|Rúmeníu]] og [[Tékkland]]i. Nemendur, kennarar og stjórnendur hafa fengið heimsóknir frá og farið í heimsóknir til viðkomandi landa.
 
Framan af var töluvert mikil áhersla lögð á að kenna fatasaum, handavinnu og teikningu í skólanum<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2275892 Kvennaskóli Reykjavíkur. ''Lögrétta'', 36. tölublað, 1907.]</ref> og einnig var sérstök hússtjórnar- eða húsmæðradeild var við skólann frá 1905-1942 en var þá lögð niður þar sem ekki þótti þörf á henni eftir að [[Hússtjórnarskóli Reykjavíkur|Húsmæðraskóli Reykjavíkur]] var stofnaður.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1062192 Ragnheiður Jónsdóttir ráðin forstöðukona Kvennaskólans í Reykjavík. ''Alþýðublaðið'', 16. maí 1942.]</ref>
Kvennskælingurinn Laufey Haraldsdóttir varð fyrsta stúlkan til að sigra Gettu Betur þegar Kvennó fór með sigur af hólmi gegn MR vorið 2011.
 
== Skólinn í dag ==
Skólinn er til húsa að [[Fríkirkjuvegur|Fríkirkjuvegi]] 9 og Þingholtsstræti 37. Þetta hús er í daglegu tali kallað ''Uppsalir''. Íþróttakennslan fer fram í líkamsræktarstöðinni [[World Class]] og í íþróttahúsi [[KR]]. Nokkrar sérstofur eru í skólanum, t.d. fyrir líffræði, efna- og eðlisfræði, listgreinar og nokkur tungumál.
 
Skólinn vinnur mörg alþjóðlega samskiptaverkefni á hverju ári. Á síðustu árum hefur skólinn t.d. unnið með skólum frá [[Danmörk]]u, [[Svíþjóð]], [[Frakkland]]i, [[Þýskaland]]i, [[Belgía|Belgíu]], [[Írland]]i, [[Rúmenía|Rúmeníu]] og [[Tékkland]]i. Nemendur, kennarar og stjórnendur hafa fengið heimsóknir frá og farið í heimsóknir til viðkomandi landa.
 
Kvennskælingurinn Laufey Haraldsdóttir varð fyrsta stúlkan til að sigra í [[Gettu Beturbetur]] þegar lið Kvennó fór með sigur af hólmi gegn MR vorið 2011.
 
== Húsnæði Kvennaskólans ==
Skólinn var fyrst til húsa í [[Gamli kvennaskólinn|gamla kvennaskólahúsinu]] þarvið tilAusturvöll skólinnen flutti í núverandi húsnæði á FríkirkjuvegFríkirkjuvegi 1909. Veturinn 2011 fékk skólinn svo húsnæði Reykjavíkurborgar - Gamla Miðbæjarskólann til nýtinguafnota undir starfsemi skólanssína og verður haustönn 2011 fyrsta önnin sem sú bygging mun nýtast við kennslu í Kvennaskólanum.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
== Heimildir ==
* [http://www.kvenno.is/ Heimasíða Kvennaskólans í Reykjavík]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3949417 ''Kvennaskólinn nýi vígður''; grein í Ísafold 1909]
 
== Tenglar ==
* Nemendafélag Kvennaskólans [http://www.kedjan.is Keðjan]
* Leikfélag Kvennaskólans [http://kvenno.is/pages/60 Fúría]
Lína 14 ⟶ 29:
* [http://kvenno.is/pages/59 Kór Kvennaskólans]
* Málfundafélag Kvennaskólans [http://www.facebook.com/pages/M%C3%A1lfundaf%C3%A9lagi%C3%B0-Loki/129441987075276]
 
==Tenglar==
* [http://www.kvenno.is/ Heimasíða Kvennaskólans í Reykjavík]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3949417 ''Kvennaskólinn nýi vígður''; grein í Ísafold 1909]
 
{{Framhaldsskólar}}