„Friðrik mikli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Friðriks er minnst sem mikils listunnanda. Hann var m.a. í talsverðum samskiptum við [[Voltaire]]. Friðrik flokkast undir [[Upplýstur einvaldur|upplýstan einvald]] og stóð fyrir miklum framförum í Prússlandi meðal annars á sviði menntunar og lista.
 
Á valdatíma Friðriks stóð Prússland í talsverðum ófriði við önnur evrópsk veldi og á hansvaldatíma valdatímihans varð [[Slésía]] hluti af Prússlandi.
 
Friðrik hvílir á [[Sanssouci-kastalinn|Sanssouci-hallarsvæðinu]] í [[Potsdam]] í núverandi sambandslandinu [[Brandenborg]].