„Saragossasáttmálinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: krc:Сарагоса кесамат; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Saragossasáttmálinn''' er friðarsamningur sem var gerður á milli [[Spánn|Spánverja]] og [[Portúgal|Portúgala]]a [[22. apríl]] [[1529]]. [[Jóhann 3.]] konungur Portúgals og [[Karl 5. keisari|Karl 1. Spánarkonungur]] skrifuðu undir sáttmálann í borginni [[Zaragoza]].
 
Sáttmálinn skilgreindi yfirráðasvæði Spánverja og Portúgala í [[Asía|Asíu]] til þess að leysa [[Mólúkkaeyjar|MólúkkaeyjaMólúkkaeyjam]]máliðálið, þegar bæði konungsríkin kröfðust yfirráða á þessum eyjum, með [[Tordesillas-sáttmálinn|Tordesillas-sáttmálann]] frá árinu 1494 til hliðsjónar. Deilurnar byrjuðu árið 1520 þegar könnunarleiðangrar beggja konungsríkjanna komu að [[Kyrrahafið|Kyrrahafinu]], þar sem engin mörk voru sett fyrir austurhvel jarðar.
 
[[Flokkur:Milliríkjasamningar]]
Lína 15:
[[id:Perjanjian Saragosa]]
[[it:Trattato di Saragozza]]
[[krc:Сарагоса кесамат]]
[[nl:Verdrag van Zaragoza]]
[[pt:Tratado de Saragoça (1529)]]