„Hvítárvatn“: Munur á milli breytinga

75 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (Lagaði tengla.)
mEkkert breytingarágrip
[[Mynd:Hvítarvátn.jpg|350px|right|Hvítárvatn.]]
'''Hvítárvatn''' er [[stöðuvatn]] í [[Árnessýsla|Árnesþing]]i undir [[Langjökull|Langjökli]] en þar á [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]] upptök sín sem vatnið tekur nafn sitt af. Í Hvítárvatn skríður [[Norðurjökull]] Langjökuls sem gerir það að verkum að vatnið er mjög jökullitað. Hvítárvatn er 30 km² og mesta dýpt þess er 84 metrar. Frá [[Gullfoss]]i eru 45 kílómetrar að Hvítárvatni.
 
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Miðhálendið]]
[[Flokkur:Stöðuvötn á Íslandi]]
7.517

breytingar