„Flatey (Breiðafirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
orðalag; málfar
Lína 3:
'''Flatey á Breiðafirði''' er stærsta [[Vestureyjar|Vestureyjan]] á [[Breiðafjörður|Breiðafirði]] og tilheyra henni alls 40 eyjar og hólmar. Hún er talin að hafa myndast undir afli skriðjökla á [[ísöld]] og þegar jökulfarginu létti hafi hún risið upp úr sæ. Flatey er um 2 km á lengd og um hálfur km þar sem hún er breiðust. Eyjan er flatlend, þó gengur hæðarhryggur eftir henni endilangri. ''Lundaberg'' er hæsti hluti hennar, nærri norðausturenda hennar.
 
Vestureyjarnar liggja á stórri megineldstöð sem kennd er við Flatey og finnst því víða [[jarðhiti]] og margskonar [[stuðlaberg]]. Flatey er flokkuð undir [[þjóðjörð]] af ríkinu og er eyjan talin sem náttúruperla og menningarafurð Íslands. Mikið fuglalíf er um fuglalíf á eyjunni og er því hluti hennar friðað landfriðaður (sérstaklega á varptíma) síðan [[1975]]. ogFlatey er því Flatey tilvalinn staður fyrir fuglaskoðendur. Gjöful fiskimið liggja allt í kringum eyjuna en í undirdjúpunum kringum Flatey er ekki aðeins fiskur heldur einnig merkar fornleifar; tvö skip. Annað sökk á 18. öld og hitt á 19. öld.
 
== Saga ==