„Reiknirit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:LampFlowchart.svg|thumb|right|[[Flæðirit]] eru stundum notuð til að skýra reiknirit með myndrænum hætti.]]
'''Reiknirit'''<ref name="tos">[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/186/isl/isl/ Orðið '''algrím'''] á Tölvuorðasafninu</ref> (einnig '''algrím''',<ref name="tos" /> sjaldnar '''reiknisögn''',<ref name="tos" /> eða sjaldnar '''algóriþmi''') er lausnaraðferð og skilgreint sem endanlegt mengi vel skilgreindra fyrirmæla til að leysa verkefni. Reiknirit skilar fyrirfram skilgreindri niðurstöðu að gefnu upphafsskilyrði. Reiknirit eru einkum notuð í [[stærðfræði]] og [[tölvunarfræði]] við lausn vandamála.
 
== Saga ==