„Z“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LokiClock (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
'''Z''' eða '''z''' er 26. [[Bókstafur|bókstafurinn]] í [[latneska stafrófið|latneska stafrófinu]].
Z er einn af hinum fjórum viðbótarbókstöfum íslenska stafrófsins (hinir þrír eru [[C (bókstafur)|c]], [[q]] og [[w]])<ref name="VV6629">{{vísindavefurinn|6629|Hvenær féllu c, q, z og w úr íslenska stafrófinu og hvers vegna?}}</ref> en var hann lagður af úr íslensku ritmáli í [[september]] [[1973]] til að einfalda íslenska stafsetningu en þó er leyft að nota zetuna í [[sérnafn|sérnöfnum]] af erlendum uppruna (t.d. [[Zakarías]], [[Zophonías]], [[Zimsen]] og svo framvegis)<ref name="VV6629"/> og ættarnöfnum sem hafa verið gerð af manna nöfnum og hafa [[tannhljóð]] í enda [[stofn]]s (eins og t.d. [[Haralz]], [[Eggerz]], [[Sigurz]] o.s.frv.).<ref name="VV6629"/><ref>{{vísindavefurinn|3819|Hvers vegna er bókstafurinn z notaður til að tákna svefn í myndasögum?}}</ref> Fyrir þessa sök táknar bókstafurinn [[raddað tannbergsmælt önghljóð]] í [[Alþjóðlega hljóðstafrófið|alþjóðlegu hljóðstafrófinu]]. Nokkur orðanna sem enn nota þennan staf er orðið ‚[[pizza]]‘ og einnig frasinn ‚[[bezt í heimi]]‘ sem er rótgróinn íslenskri tungu. Bókstafurinn táknar [[raddað tannbergsmælt önghljóð]] í [[Alþjóðlega hljóðstafrófið|alþjóðlegu hljóðstafrófinu]].
 
== Heimildir ==