„Lögþingskosningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca, fo, no, sv; kosmetiske ændringer
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Kosningarnar eru [[listakosningar]], fulltrúar eru valdir af framboðslistum í samræmi við fjölda atkvæða. Frá [[2008]] hefur landið verið eitt kjördæmi.
 
== Síðustu kosningar ==
Í lögþingiskosningunum [[2008]] voru 33 þingmenn kjörnir. Lögmaður var [[Jóannes Eidesgaard]]. Jafnaðarflokkurinn tapaði fylgi, Sjálfstjórnarflokkurinn og Miðflokkurinn bættu við sig 1 þingmanni og Fólkaflokkurinn, Sambandsflokkurinn og Þjóðveldisflokkurinn héldu sama fjölda þingmanna frá síðustu kosningum.
 
Jafnaðarflokkurinn, Þjóðveldisflokkurinn og Miðflokkurinn mynduðu stjórn að kosningunum loknum. Meirihlutinn samanstóð af 17 þingmönnum og hann sprakk haustið 2008. Jafnaðarflokkurinn, Fólkaflokkurinn og Sambandsflokkurinn mynduðu nýjan þingmeirihluta sem samanstendur af 20 þingmönnum af 33. Nýr lögmaður er [[Kaj Leo Johannesen]] úr Sambandsflokknum.
 
{{Kosning
|Kjördæmi=Færeyjar
|Listar=
{{Listi||{{Þjóðveldisflokkurinn}}|7.238|23,3|8|8|0}}
{{Listi||{{Sambandsflokkurinn}}|6.521|21,0|7|7|0}}
{{Listi||{{Fólkaflokkurinn}}|6.233|20,1|7|7|0}}
{{Listi||{{Jafnaðarflokkurinn}}|6.016|19,3|6|7|-1}}
{{Listi||{{Miðflokkurinn}}|2.603|8,4|3|2|+1}}
{{Listi||{{Sjálfstjórnarflokkurinn}}|2.243|7,2|2|1|+1}}
{{Listi||[[Miðnámsflokkurinn]]|221|0,7|-||}}
{{Listi||Aðrir og utan flokka|||||}}
|
Greidd atkvæði=31.112|
Fulltrúafjöldi=33|
Fyrri fulltrúafjöldi=33|
Breyting=0|
Kjörskrá=34.840|
Kjörsókn=89,3%|
}}
 
{{Færeysk stjórnmál}}