„Skírdagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 17:
Eftir [[siðaskiptin]] hefur frekar verið litið á skírdag sem lok [[Langafasta|föstu]] og haldið upp á hann með mat. Heimildir eru um það frá [[18. öld|18.]] og [[19. öld]] að hnausþykkur rauðseyddur [[mjólkurgrautur]] hafi víða verið skammtaður á skírdagsmorgun áður en menn héldu til kirkju. En slíkur grautur þótti mikið lostæti hér áður fyrr á [[Ísland]]i, og er hans ósjaldan getið sem sérstaks hátíðaréttar. Grauturinn þótti þó auka mönnum svo [[Viðrekstur|vind]], að sagt er að ekki hafi verið þefgott í kirkjunum á skírdag. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2667282 Fróðleiksmolar um páskana; grein í Degi 1982]</ref>
 
Skírdagur er ásamt öðrum dögum páskanna almennur[[lögbundnir frídagar|lögbundin frídagur]] á Íslandi.
 
== Tilvísanir ==