„Þykkvibær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
vikatindur
Lína 11:
[[26. maí]] [[1923]] er merkur dagur í sögu Þykkvabæjar en þá hófu heimamenn miklar framkvæmdir við Djúpós. 90-100 menn tóku þátt í þessu mannvirki og var þetta talið með mestu mannvirkjum á þessum tíma. Á ýmsu gekk meðan á þessum framkvæmdum stóð. Þann 4. júlí var stíflan fullgerð og var mikið mannvirki, 340 metra löng og 15 metra breið. Nú stendur minnisvarði við Djúpós til heiðurs þeirra sem tóku þátt í stílfugerðinni og til minningar um þetta merka mannvirki.<ref>Árni Óla (1962): 160.</ref>
 
== Strand Vikartindsí Þykkvabæjarfjöru ==
Í febrúar árið 1981 strandaði vélskipið Heimaey frá Vestmannaeyjum við Hólsársósa í aftakaveðri og tóku tveir menn út rétt við brimgarðinn.
http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=319228
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2875842
 
Í mars árið 1997 strandaði 8000 tonna flutningaskip í Þykkvabæjarfjöru en þetta skip var frá Þýskalandi og hét Vikartindur. Varðskip kom og reyndi að bjarga Vikartindi frá strandi og settu skipverjar sig í mikla hættu. Einn skipverji fórst. Þyrla landhelgisgæslunnar bjargaði áhöfninni úr Vikartindi.<ref>Sverrir Gíslason (2008): 126-127.</ref>