„Hvammsfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pl:Hvammsfjörður
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hvammsfjörður 1.jpg|thumb|right|Hvammsfjörður. Horft af Fellsströnd í átt að Brokey.]]
'''Hvammsfjörður''' er innsti [[fjörður]] [[Breiðafjörður|Breiðafjarðar]]. Innst í firðinum er [[Búðardalur]].
'''Hvammsfjörður''' er [[fjörður]] sem gengur inn úr suðaustanverðum [Breiðafjörður|Breiðafirði]]. Sunnan fjarðarins er [[Skógarströnd]] en norðan hans [[Fellsströnd]] og síðan [[Hvammssveit]]. Lögun fjarðarins minnir mjög á stígvél og er þá [[Laxárdalur (Dalasýslu)|Laxárdalur]] inn af „sólanum“ á stígvélinu en [[Miðdalir]] og [[Hörðudalur]] þar fyrir sunnan, inn af „hælnum“. Við botn fjarðarins, í mynni Laxárdals, er kauptúnið [[Búðardalur]].
 
Mikill fjöldi eyja, hólma og skerja er í mynni Hvammsfjarðar og voru sumar áður byggðar og jafnvel stórbýli og höfðingasetur. Má þar nefna [[Hrappsey]] og [[Brokey]]. Miklir straumar myndast í þröngum sundunum milli eyjanna og hefur jafnvel verið rætt um að [[Sjávarfallaorka|virkja sjávarföllin]] þar.<ref>[http://landogsaga.is/section.php?id=9&id_art=1281] Beislun sjávarfalla. Af landogsaga.is, sótt 19. apríl 2011.</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}