„Halldór Hermannsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Halldór Hermannsson''' ([[6. janúar]] [[1878]] – [[28. ágúst]] [[1958]]) var íslenskur [[prófessor]], sem var lengst [[bókavörður]] við [[Fiske-safnið]] í [[CornellháskóliCornell-háskóli|CornellháskólaCornell-háskóla]] í Bandaríkjunum.
 
== Æviágrip ==
Halldór Hermannsson fæddist á Velli á Rangárvöllum. Foreldrar hans voru [[Hermanníus E. Johnson]] (1825–1894) sýslumaður þar, og kona hans Ingunn Halldórsdóttir frá Álfhólum í [[Landeyjar|Landeyjum]]. Þau áttu sex börn.
 
Halldór lauk stúdentsprófi við Menntaskólann í Reykjavík 1898. Fór þá til Kaupmannahafnar og varð Cand. phil. 1899, og. hófHóf svo nám í lögfræði, en réðst í desember 1899 í þjónustu [[Willard Fiske|Willards Fiske]] í Flórens á Ítalíu, til þess að sjá um Íslandsdeildina í bókasafni hans. Þegar Fiske dó, 1904, hafði hann ánafnað Cornell-háskóla í Ithaca, New York, bókasafn sitt. Fór Halldór með safnið vestur um haf og varð síðan forstöðumaður þess. Hann varð einnig kennari og síðar prófessor við háskólann uns hann náði aldursmörkum, 1948. Eitt ár, 1925–1926, var hann bókavörður við [[Árnasafn]] í Kaupmannahöfn, en fannst þröngt um sig þar undir stjórn [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finns Jónssonar]] og fleiri, og tók aftur við fyrra starfi sínu. Hann var þó áfram í [[Árnanefnd]] í mörg ár. Það var að hans frumkvæði að Árnanefnd hóf útgáfu á ritröðinni [[Bibliotheca Arnamagnæana]].
Foreldrar hans voru [[Hermanníus E. Johnson]] (1825–1894) sýslumaður, og kona hans Ingunn Halldórsdóttir frá Álfhólum í [[Landeyjar|Landeyjum]]. Þau áttu sex börn.
 
Halldór var stórvirkur fræðimaður, einkum um [[bókfræði]] og [[sagnfræði]], og gaf út skrár um Fiske-safnið, sem hafa verið ómetanleg bókfræðirit allt til þessa dags. Einnig hóf hann útgáfu á tímaritinu eða ritröðinni ''Islandica'', þar sem hann birti ritaskrár um ýmis efni og sagnfræðilegar ritgerðir. RitaskráRitskrá hans, eftir Stefán Einarsson, birtist í ''Árbók Landsbókasafns Íslands'', 1957–1958.
Halldór lauk stúdentsprófi við Menntaskólann í Reykjavík 1898. Fór þá til Kaupmannahafnar og varð Cand. phil. 1899, og hóf svo nám í lögfræði, en réðst í desember 1899 í þjónustu [[Willard Fiske|Willards Fiske]] í Flórens á Ítalíu, til þess að sjá um Íslandsdeildina í bókasafni hans. Þegar Fiske dó, 1904, hafði hann ánafnað Cornell-háskóla í Ithaca, New York, bókasafn sitt. Fór Halldór með safnið vestur um haf og varð síðan forstöðumaður þess. Hann varð einnig kennari og síðar prófessor við háskólann uns hann náði aldursmörkum. Eitt ár, 1925–1926, var hann bókavörður við [[Árnasafn]] í Kaupmannahöfn, en fannst þröngt um sig þar undir stjórn [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finns Jónssonar]] og fleiri, og tók aftur við fyrra starfi sínu. Hann var þó áfram í [[Árnanefnd]] í mörg ár. Það var að hans frumkvæði að Árnanefnd hóf útgáfu á ritröðinni [[Bibliotheca Arnamagnæana]].
 
Halldór var stórvirkur fræðimaður, einkum um [[bókfræði]] og [[sagnfræði]], og gaf út skrár um Fiske-safnið, sem hafa verið ómetanleg bókfræðirit allt til þessa dags. Einnig hóf hann útgáfu á tímaritinu eða ritröðinni ''Islandica'', þar sem hann birti ritaskrár um ýmis efni og sagnfræðilegar ritgerðir. Ritaskrá hans, eftir Stefán Einarsson, birtist í ''Árbók Landsbókasafns Íslands'', 1957–1958.
 
Halldór var heiðursdoktor við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] 1930, heiðursfélagi [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] og [[Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi|Þjóðræknisfélags Íslendinga]]. Bréfafélagi í [[Vísindafélag Íslendinga|Vísindafélagi Íslendinga]] og í [[The Medieval Academy of America]]. Mörg ár í útgáfunefnd [[American Scandinavian Foundation]], fulltrúi þess frá 1943. Hann var heiðraður með mynd á frímerki, sem kom út á aldarafmæli hans, 1978.