„Eldur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: et:Tuli, mk:Оган
LokiClock (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Large bonfire.jpg|thumb|right|Stór [[varðeldur]]]]
<onlyinclude>
'''Eldur''' er heitt, glóandi [[gas]], sem myndast við [[bruni|bruna]] þegar [[oxun]] verður í [[útvermið efnahvarf|útvermnu efnahvarfi]]. Í eldi myndast [[fareind|jónir]] og hann er því [[rafleiðari|leiðandi]]. Til þess að eldur geti myndast þarf þrennt: [[eldsneyti]], [[súrefni]] og [[hiti|hita]]. Þegar [[slökkvistarf|slökkva]] skal eld er eitt af þessu þremur þáttum fjarlægt úr eldinum. Eldar ljóma [[sýnilegt ljós]] og [[innrautt ljós]], og geta ljóma [[útfjólublátt ljós]].
 
[[Sina|Sinueldur]], er eldur sem lang oftast er kveiktur af mönnum til að eyða sinu. [[Skógareldur]] er eldur, sem geysar í [[skógur|skóglendi]] og kviknar oftast af [[elding]]u eða mannavöldum. Eldar valda gríðarlegu [[tjón]]i [[ár]] hvert, hvort sem um mannslíf, [[mannvirki]] eða [[gróður]] er að ræða.