„Suðurey (Færeyjum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
 
== Byggðir ==
[[Mynd:Hvalba scenery.jpg|thumb|left|Séð frá Hvalba, nyrst á Suyðurey, yfir til [[Lítla- Dímun|Lítla-Litla Dímunar]].]]
Byggðirnar á Suðurey eru, taldar frá norðri til suðurs: [[Sandvík]], [[Hvalba]], [[Froðba]], [[Tvøroyri]], [[Trongisvágur]], [[Øravík]], [[Fámjin]], [[Hov]], [[Porkeri]], [[Vágur]], [[Akrar]], [[Lopra]] og [[Sumba]]. Þær eru allar á austurströndinni nema Fámjin og Sumba. Eyðibyggðirnar [[Víkarbyrgi]] og Akrabyrgi eru á sunnanverðri eynni og eru báðar sagðar hafa farið í eyði í Svarta dauða. Víkarbyrgi byggðist raunar aftur en fór í eyði skömmu fyrir síðustu aldamót. Vegir eru milli allra byggðanna og tvenn [[jarðgöng]] sem tengja nyrstu byggðirnar tvær við syðri hluta eyjarinnar eru með elstu göngum Færeyja. Tvenn önnur göng eru á eynni.
 
Stærstu bæirnir eru Tvøroyri (809 íbúar 1. janúar 2011), sem er stjórnsýslumiðstöð Suðureyjar, og Vágur (1377 íbúar). Báðir standa þeir við firði umgirta fjöllum. Þessir tveir bæir skiptast á að halda árlega sumarhátíð eyjarskeggja, sem kallast [[Jóansvaka]] og er ekki ósvipuð [[Ólafsvaka|Ólafsvökunni]] í Þórshöfn en er haldin síðustu helgi í júní.
 
Aðalatvinnuvegir eyjarskeggja eru [[sjósókn]] og [[landbúnaður]] en fyrr á árum var [[kolanáma|kolanámuvinnanámagröftur]] mikilvæg atvinnugrien í Hvalba. HámavinnslaNámavinnsla var hafin þar á seinni hluta 18. aldar og árið 1954 voru unnin þar 13000 tonn af [[kol|kolum]], sem var 75% af kolaþörf færeyskra heimila. Náman er enn starfandi en nú vinna þar aðeins örfáir menn og öll kolin er notuð á eynni sjálfri.
 
== Saga ==
[[Mynd:Store houses Tvøroyri.jpg|thumb|right|Gömul verslunarhús á TvöroyriTvøroyri.]]
Sagt er að munkar frá [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] hafi sest að á Suðurey um miðja 7. öld og er hún samkvæmt því sú eyjanna sem fyrst byggðist. Einni til tveimur öldum síðar komu norrænir víkingar og settust að á eynni. Blómleg byggð er talin hafa verið í Suðurey á miðöldum en í [[Svarti dauði|Svarta dauða]] 1349 er sagt að þrír fjórðu eyjarskeggja hafi fallið í valinn og tvær byggðir að minnsta kosti lögðust í eyði.