„Montreux“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: de:Montreux
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 44:
== Viðburðir ==
[[Mynd:Picswiss VD-45-06.jpg|thumb|Minnisvarði um Freddie Mercury]]
* '''Montreux Jazz Festival''' er mikil tónlistarhátíð í borginni. Hún var fyrst haldin [[1967]] og tróðu margir frægir jazzarar upp, s.s.svo sem [[Ella Fitzgerald]], [[Aretha Franklin]], [[Count Basie]] og margir fleiri. Í gegnum árin hafa aðrar tónlistarstefnur, s.s.svo sem popp og rokk, haldið innreið sína í hátíðina. Þannig hafa tónlistarmenn og hljómsveitir á borð við [[Led Zeppelin]], [[Frank Zappa]], [[Simon & Garfunkel]], [[Mike Oldfield]], [[Carlos Santana]], [[Leonard Cohen]], [[Johnny Cash]], [[Van Morrison]], [[Deep Purple]], [[Prince]], [[Muse]] og margir fleiri leikið og sungið á hátíðinni. Fyrsta hátíðin stóð í þrjá daga. Á síðustu árum hefur hún hins vegar lengst og stendur að jafnaði yfir í rúmar tvær vikur.
* '''Tónlist'''. Í Montreux er hljóðver og hafa ýmsar hljómsveitir tekið upp albúm þar. Þar má nefna hljómsveitina [[Queen]], sem um árabil dvaldi í Montreux. Á gönguleiðinni við vatnsbakka Genfarvatns er stytta söngvarans [[Freddie Mercury]], en hann dvaldi lengi í Montreux. Minnisvarðinn var reistur eftir andlát hans 1991. Á tónleikum með Frank Zappa árið [[1971]] í spilavítinu í Montreux gerðist það að kveiknaði í húsinu og brann það niður. Viðstaddir tónleikana var hljómsveitin [[Deep Purple]] og sömdu þeir í kjölfarið lagið fræga ''Smoke on the Water'', til minningar um brunann.
* '''Rose d‘Or''d'Or er heiti á sjónvarpshátíð sem stofnuð var í Montreux [[1961]]. Hér er um sjónvarpsefni að ræða, en eftir sýningar á útvöldu efni eru verðlaunin ''Gullna rósin'' veit fyrir besta sjónvarpsefnið. Verðlaunahafar eru oft frá öðrum löndum og meðal verðlaunahafa má nefna Barbra Streisand and other Musical Instruments, The Muppet-Show, The Benny Hill Show, Spitting Image, Mr. Bean, Monty Python og marga fleiri. Hátíðin hefur verið haldin árlega í Montreux frá 1961 til [[2004]], er hún var flutt til [[Luzern]].
 
== Gallerí ==