„Amfetamín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
'''Amfetamín''' er örvandi efni úr flokki [[feneþílamín]]a. Efnið eykur athygli og einbeitingu, dregur úr [[svefn]]þörf, minnkar [[matarlyst]] ásamt því að veita vellíðan og vímu. Efni er notað sem lyf við ýmsum kvillum þá aðalega undir heitunum Adderall, Dexedrine, Dextrostat, Desoxyn, áður var það nefnt Benzedrine í lækna og lyfjageiranum. Nafnið Amfetamín er dregið af efnafræðilega heiti efnisins '''a'''lpha-'''m'''ethyl'''ph'''en'''et'''hyla'''mine'''.
 
 
Efnið hefur einnig orðið vinsæll og ólöglegur vímugjafi meðal almennings og þekkist þá undir fjölmörgum "götunöfnum" þau þektustu eru "spítt" og "hraði", nöfn dregin af örvandi hegðun og hugsun sem fylgir notkun efnisins, en það líkt og fleiri vímugjafar hefur einnig áhrif á tímaskyn.