„Sveitarfélagið Fuglafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 14:
'''Sveitarfélagið Fuglafjörður''' er sveitarfélag í [[Austurey|Austureyjasýslu]]. Það tegir sig frá [[Sveitarfélagið Eystur|Sveitarfélaginu Eystur]] í suðri til [[Sveitarfélagið Runavík|Sveitarfélagsins Runavíkur]] í norðri. Þéttbýliskjarnar eru [[Fuglafjörður]] og [[Hellur]]. Sveitafélagið var slitið frá [[Sveitarfélagið Eystur|sveitarfélögunum Eystur]] og Leirvík [[1918]]. Íbúafjöldi sveitarfélagsins er 1.530 (2011).
 
== PólitíkStjórnmál ==
Síðustu kosningar í sveitarfélaginu voru [[11. nóvember]] [[2008]].
{{Kosning