„Jarðhiti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
{{hreingera}}
'''Jarðhiti''' er eftir bókstaflegri merkingu orðsins sá [[hiti]] í [[jörðin|jörðinni]] sem er umfram þann hita er ríkir við yfirborð jarðar. Með aukinni nýtingu jarðhitans á tuttugustu öldinni hefur merking orðsins þrengst nokkuð og er það nú fyrst og fremst notað um það fyrirbæri er heitt [[vatn|vatn]] og [[gufa |gufa ]] kemur upp úr [[jörðin|jörðinni]] á svokölluðum [[jarðhitasvæði|jarðhitasvæðum]]. Þegar greina þarf á milli fyrirbærisins jarðhita og þeirrar orku sem berst með [[vatn|vatni]] og [[gufa|gufu]] upp til yfirborðs er orðið jarðvarmi notað um orkuna''. <ref>Guðmundur Pálmason, 2005</ref> Samkvæmt tilskipun [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] frá árinu [[2009]] telst jarðvarmi til [[endurnýjanleg orka|endurnýjanlegrar orku]]<ref> http://www.eutrainingsite.com/download/newsletter_june_2009.pdf, skoðað 1.apríl 2010</ref> [[Mynd:Jardhiti.es.jpg|thumb|jardhiti]]
 
==Almennt==