„Kröflustöð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ElisTr (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|65|42|14|N|16|46|23|W}}
[[Mynd:Krafla Geothermal Station.jpg|thumb|right|Kröflustöð]]
'''Kröflustöð''' er 60MW [[jarðvarmavirkjun|jarðgufuvirkjun]] á háhitasvæðinu við [[Mývatn]] á [[Norðurland eystra|Norðurlandi eystra]] og er hún jafnframt fyrsta stórvirkjun jarðgufu til rafmagnsframleiðslu á [[Ísland]]i, en áður var byggð 2,5MW jarðgufustöð í [[Bjarnarflag]]i.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2848431|"Þess vegna er áfram haldið framkvæmdum við Kröflu"]. Þjóviljinn, frétt frá 1. febrúar 1976</ref> Kröflustöð er rekin af [[Landsvirkjun]].
== Saga Kröflustöðvar ==
=== Forsaga ===