„Lífdísill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Joihermundar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Joihermundar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Lífdísill''' (kallast einnig '''lífdísel''' eða '''biodísel''') er [[lífeldsneyti]], búið til úr lífrænum efnum, eða lífmassa. Þessi lífmassi er allt það lífræna efni sem hægt að nýta til að búa til lífdísil, og kemur hráefnið oftast frá plöntum eða dýrum. Það sem allur lífdísill á sameiginlegt er að hann er allur kominn af fitu af einhverju tag. Olíur eru jú bara fitur sem eru fljótandi við herbergishitastig, og kallast þessar fitur þríglyseríð.
 
Þess vegna er lífdísill endurnýjanlegur orkugjafi.
 
Lífdísil er hægt að nota óblandaðan á brunavélar, en í dag er hann oftast blandaður við venjulega dísilolíu í ákveðnu hlutfalli.