„Lífdísill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Lífdísil er hægt að nota óblandaðan á brunavélar, en í dag er hann oftast blandaður við venjulega dísilolíu í ákveðnu hlutfalli.
Þessar blöndur eru einkenndar með stafnum “B”„B“, sem stendur fyrir biodiesel, og tölu, til dæmis B5, fyrir dísilolíu með 5% lífdísil blandað út í.
 
Þegar búið er að blanda lífdísilnum út í venjulega dísilolíu er ekki lengur um lífdísil sem slíkan að ræða. Hann er skilgreindur sem alkóhól-ester úr fitusýrum unnum úr plöntu eða dýraafurðum.
Lína 10:
Lífdísill er framleiddur með aðferð sem kallast estrun ([[Transesterification]]). Estrun er hvatað efnahvarf alkóhóls, oftast metanóls eða etanóls, og lífmassans sem á að framleiða dísilinn úr.
 
Hráefnið sem notað er til framleiðslu lífdísils getur verið margs konar. Nota má margar gerðir af [[jurtaolía|jurtaolíum]], hvort sem þær eru nýjar eða notaðar, til dæmis [[repjuolía]], [[sojabaunaolía]], [[sólblómaolía]], [[pálmaolía]] eða [[steikingarolía]]. Þá má nota [[Fita|fitu]] af [[dýr]]um eða [[tólg]], og margs konar olíur úr [[fiskur|fiskum]], svo sem [[lýsi]]. Það er þó þannig að miklu meira er um að lífdísill er gerður úr jurtaolíu heldur en dýrafitu. Í Evrópu er mest um að repjuolía sé notuð en sojabaunaolía í Bandaríkjunum og eru þetta algengustu jurtaolíurnar notaðar til lífdísilframleiðslu. Annað algengasta hráefnið sem þarf til framleiðslunnar er [[alkóhól]]. Algengast af þeim er [[metanól]] en eins er hægt að nota [[etanól]], [[ísóprópanól]] og [[bútýl]].
Hráefnið sem notað er til framleiðslu lífdísils getur verið margskonar.
Nota má margar gerðir af jurtaolíum, hvort sem þær eru nýjar eða notaðar, t.d. repjuolía, sojabaunaolía, sólblómaolía, pálmaolía eða steikingarolía.
Þá má nota fitu af dýrum eða tólg, og margs konar olíur úr fiskum, s.s. lýsi.
Það er þó þannig að miklu meira er um að lífdísill er gerður úr jurtaolíu heldur en dýrafitu.
Í Evrópu er mest um að repjuolía sé notuð, en sojabaunaolía í Bandaríkjunum, og eru þetta algengustu jurtaolíurnar notaðar til lífdísilframleiðslu.
Annað algengasta hráefnið sem þarf til framleiðslunnar er alkóhól. Algengast af þeim er metanól, en eins er hægt að nota etanól, ísóprópanól og bútýl.
 
Áður en estrunin getur hafist þarf oft að forvinna hráefnið. Það getur verið af mismunandi gæðum, og þarf nánast alltaf að forvinna úrgangsolíur og fitur ef þær eiga að vera nothæfar til lífdísilsframleiðslu. Þetta er gert til að minnka innihald frjálsra fitusýra og vatns, því þetta tvennt dregur verulega úr nýtni hvarfsins.
Þetta er gert til að minnka innihald frjálsra fitusýra og vatns, því þetta tvennt dregur verulega úr nýtni hvarfsins.
 
Jurtaolía er samband þriggja fitusýra og einnar sameindar glýseróls. Við hvarfið losna fitusýrurnar frá glýserólinu og ein metanólsameind binst hverri þeirra í staðinn.
Hvatinn sem þarf að nota til að láta hvarfið ganga hraðar er oft vítissódi (NaOH) þegar metanól er notað sem alkóhólið. Aðra hvata er einnig hægt að nota og geta það bæði verið sýru-hvatar og basa-hvatar.
 
Afurðir hvarfsins eru auk lífdísils, glýseról og alkóhól.
 
Þegar hvarfið er afstaðið hefst eftirvinnslan. Efnahvarfið er sjaldnast fullkomið svo í lífdísilnum geta hin og þessi óhreinindi orðið eftir. Glýserólið er eðlisþyngra þannig að það leggst á botninn á ílátinu, svo hægt er að tappa því undan. Til að losna við það sem gæti orðið eftir í lífdísilnum er hann hreinsaður með hreinu vatni og er það kallað vöskun. Með vöskun er hægt að losna við mest af glýserólínu en ekki algjörlega allt, svo það eina sem hægt er að gera í þessu er að ná sem mestri nýtni út úr hvarfinu.
Til að losna við það sem gæti orðið eftir í lífdísilnum er hann hreinsaður með hreinu vatni, og er það kallað vöskun. Með vöskun er hægt að losna við mest af glýserólínu, en ekki algjörlega allt, svo það eina sem hægt er að gera í þessu er að ná sem mestri nýtni út úr hvarfinu.
 
Svo má eima glýserólið og ná þannig allt að 30% af alkóhólinu sem notað var, til baka.
 
== Einkenni ==
Lífdísill er vökvi sem er breytilegur á lit - frá gullnum lit til dökkbrúns litar. Hann blandast ekki vatni, sýður við hátt hitastig 150 °C og er því ekki eldfimt efni. Þéttleiki lífdísils er ~ 0.88 g/cm³, sem er minna en þéttleiki vatns.
 
Lífdísill er [[endurnýjanleg orka|endurnýjanlegt eldsneyti]] sem hægt er að framleiða úr þörungum, jurtaolíum, dýrafitu og við endurvinnslu á olíu frá veitingastöðum. Lífdísill hefur betri smureiginleika en hefðbundin jarðefnadísilolía. Lífdísill úr dýrafitu getur myndað kristalla og stíflað síur við lágt hitastig (um -5 °C).