Munur á milli breytinga „Öxulveldin“

10 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
Nokkur evrópsk ríki gengu til liðs við öxulveldin eftir því sem leið á stríðið.
 
Stríð Japana við [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] Norður-Ameríku hófst með árás Japana á bandarísku herstöðina [[Pearl HarborPerluhöfn]] á Havaíeyjum[[Hawaii|Hawaii-eyjum]] í [[Kyrrahaf]]i. Þjóðverjar lýstu yfir stríði á hendur Bandaríkjamönnum fljótlega eftir það, þó að þeir hafi ekki verið skyldugir til þess samkvæmt bókstaf bandalagsins, því í raun hefðu þeir aðeins þurft að koma Japönum til hjálpar ef á Japani hefði verið ráðist. Eftir að stríð Japana og Bandaríkjamanna hófst hóf Japan líka hernað gegn [[nýlendustefna|nýlendum]] [[Evrópa|Evrópumanna]] í Austur-Asíu, gegn frönskum, [[Bretland|breskum]] og [[Holland|hollenskum]] nýlendum, en þau lönd voru öll þrjú í stríði gegn Þýskaland.
 
== Ríki sem á einhverjum tímapunkti voru hluti af öxulveldunum ==
18.084

breytingar