„Louis Pasteur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Lína 41:
 
== Endalok ==
Fljótlega eftir þetta afrek hófst söfnun til byggingar Pasteurrannsóknarstofnunnar í París. Söfnunin tók ekki langan tíma og mikið af fólkinu sem kom að byggingu stofnunarinnar ýmist gaf vinnu sína eða gerði það fyrir lítið. Pasteurstofnunin var fullgerð þann 14. nóvember 1888 og var þá strax tekin í notkun.<ref>Geir Hallgrímsson o.fl. 1947: 151-152.</ref> Síðar voru byggðar Pasteurstofnanir í mörgun öðrum löndum. Fyrst um sinn sáu þessar stofnanir aðeins um rannsóknir á sviði hundaæðis en síðan fóru þær að rannsaka ýmsa smitsjúkdóma.<ref>''Lifandi Vísindivísindi'' 2000.</ref> Louis Pasteur féll frá þann 28. september 1895, þá tæplega 73 ára að aldri.<ref>Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir 2002.</ref>
 
==Tilvísanir==