Munur á milli breytinga „Kúbudeilan“

95 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
 
== Endalok Kúbudeilunnar ==
Næstu ár, eftir endalok Kúbudeilunnar, einkenndust af vaxandi slökun í samskiptum stórríkjanna tveggja. Deilan jók mikið á hróður Kennedys því hann setti Sovétmönnum úrslitakosti og hafði betur í áróðursstríði. Krusjef hrökklaðist síðan úr embætti [[1964]] útaf veikri pólitískri stöðu hans, þó að bæði Sovétmenn og Bandaríkjamen höfðu hrósað sigri í deilunni. Með tímanum hættu Sovétmenn að trufla útvarpssendingar Bandaríkjamanna í [[Evrópa|Evrópu]] og Kennedy fór til Berlínar[[Berlín]]ar og lýsti yfir stuðningi sínum við borgina með orðunum „Ich bin ein Berliner“. Í ágúst [[1963]] var síðan undirritaður samningur milli Bretlands[[Bretland]]s, [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] um að hætta tilraunum með kjarnavopn. Kennedy var síðan [[Morð John F. Kennedys|myrtur]] [[22. nóvember]] [[1963]]. Átökin um landsvæði utan Evrópu héldu þrátt fyrir það áfram, þó að minna bæri á hugmyndafræðilegum ágreiningi stórveldana en áður.<ref>Bo Huldt, bla 76-78</ref>
 
== Tilvísanir ==
18.067

breytingar