„Kúbudeilan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m fl +iw
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Kalda stríðið ==
Kalda stríðið byrjaði í raun þegar Seinni heimsstyrjöldinni lauk árið 1945. Í kjölfarið misstu Japanir og Þjóðverjar mikil völd og Bandaríkin og Sovétríkin urðu öflugustu ríki heims, en þó á sitthvorn háttinn. Bandaríkin voru voldugust og réðu yfir meiri vopnum en Sovétríkin voru með fjölmennasta herinn, þrátt fyrir gífurlegt mannfall.<ref>Vísindavefurinn: Valur Steinarsson</ref>
 
Kalda stríðið byrjaðivar ípólitísk raundeila þegará Seinnimilli heimsstyrjöldinniBandaríkjanna laukog áriðSovétríkjanna 1945.og Íeitt kjölfariðhelsta deilumál misstuþeirra Japanirvar oghver Þjóðverjarörlög mikilÞýskalands völdmyndu ogverða. BandaríkinEvrópa ogvar Sovétríkiní urðuupphafi öflugustuþað ríkisem heims,skipti mesti máli en þó ávegna sitthvornstöðugleika háttinn.Evrópu, Bandaríkin vorusóttust voldugustrisaveldin ogeftir réðuáhrifum yfirí meiriþriðja vopnumheiminum enog Sovétríkinfyrir voruvikið meðvarð fjölmennastaþriðji herinn,heimurinn þrátt fyrirhálfgerðum gífurlegtvígvelli mannfallveldanna tveggja. Það er þá sem Kúba kemur inn í málið.<ref>Vísindavefurinn: Valur Steinarsson</ref>
 
Kalda stríðið var pólitísk deila á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna og eitt helsta deilumál þeirra var hver örlög Þýskalands myndu verða. Evrópa var í upphafi það sem skipti mesti máli en vegna stöðugleika Evrópu, sóttust risaveldin eftir áhrifum í þriðja heiminum og fyrir vikið varð þriðji heimurinn að hálfgerðum vígvelli veldanna tveggja. Það er þá sem Kúba kemur inn í málið. <ref>Vísindavefurinn: Valur Steinarsson</ref>
 
== Vígbúnaðarkapphlaupið ==
 
Eftir kjarnorkusprengjuna á Hiroshima og Nagasaki var öllum ljóst að kjarnorka gæti og myndi umbreyta öllum hernaði og hernaðarhugsun, og eftir heimsstyrjöldina voru það Bandaríkjamenn sem réðu einir yfir kjarnorkuvopnum. En það var í júlí 1949 þegar það breyttist, er Sovétmenn sprengdu sína fyrstu kjarnorkusprengju og kjarnorkukapphlaupið hófst þannig á milli risaveldanna.
Þessir atburðir settu af stað það sem er kallað „Vígbúnaðarkapphlaupið“, en þá lögðu Bandaríkin og Sovétríkin mikla áheyrslu á að framleiða sem mest af kjarnorkusprengjum og hægt væri til að vera „ógnandi“ fyrir hitt veldið og til að tryggja að þeir gætu brugðist við árás. Þessar kjarnorkuflaugar voru þó ekki nógu öflugar til að ná á mili landa og því var mikilvægt að koma upp skotpöllum sem næst yfirráðasvæðum hvors ríkisins. <ref>Vísindavefurinn: Valur Steinarsson</ref>
 
 
== Forsaga Kúbudeilunnar ==
Lína 17 ⟶ 14:
 
Kúba varð mjög fljótt staður þar sem hinir auðugu komu til að skemmta sér og græða pening. Bandarísk fyrirtæki réðu yfir um 90% af rafmagni og síma á eyjunni, 50% af járnbrautum og 40% af sykurframleiðslunni og var því Kúba mjög háð Bandaríkjunum, sérstaklega þar sem sykurframleiðslan var og er enn undirstaða efnahags á Kúbu. Vegna nálægðar Kúbu við Bandaríkin sáu Sovétmenn leik á borði til að ógna Bandaríkjunum. <ref>Bo Huldt, bls 70-71</ref>
 
 
== Kúbudeilan ==
Lína 25 ⟶ 21:
 
John F. Kennedy þáverandi Bandaríkjaforseti fundaði þá með helstu ráðgjöfum sínum og þau ráð sem þeir komu upp með voru:
# 1.Gera ekki neitt
# 2.Reyna að sannfæra Krusjef um að hætta við þessi áform
# 3.Gera tilraun til að ræða leynilega við Castro
# 4.Hefja innrás á Kúbu
# 5.Eldflaugastöðvarnar yrðu eyðilagðar með loftárásum
# 6.Hafbann yrði sett á eyjuna <ref>Bo Huldt, bls 74</ref>
 
Kennedy tilkynnti ákvörðun ríkisstjórnarinnar í sjónvarpsútsendingu þann 22. október að hafnbann yrði sett á Kúbu og var það löggilt þann 23. október. Bandaríkjamenn gáfu það út að ef Sovétríkin myndu brjóta hafnbannið myndu þeir gera árás. Þann dag stóð heimurinn á öndinni þegar sovésk flutningaskip nálguðust hafnbannslínuna og allt leit út fyrir að þriðja heimsstyrjöldin væri við það að hefjast, aldrei hafði veröldin staðið nær ógnun kjarnorkstríðs. Á síðustu stundu ákváðu Sovétmenn að stöðva vopnaflutningsskip sín rétt fyrir utan hafnbannslínuna og afstýrðu með því gífurlegum hörmungum. <ref>Vísindavefurinn: Róbert F. Sigurðsson</ref>