„Kúbudeilan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m fl +iw
Lína 1:
'''Kúbudeilan''' var hápunktur [[Kalda stríðið|Kalda stríðsins]]. Deilan var á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Ástæðan var kjarnorku-vígbúnaðarkapphlaupið milli þessara tveggja stórríkja. Bæði ríkin vildu vera sem best undirbúin fyrir utanaðkomandi árásum og varð Kúba miðpunktur deilunnar vegna staðsetningar sinnar. Sovétmenn áttu auðvelt með að koma upp kjarnorkuskotpöllum þar fyrir og ógnuðu þannig öryggi Bandaríkjanna. Aldrei áður hafði heimurinn verið jafn nálægt kjarnorkustríði og þá. Bæði ríkin töldu sig hafa unnið deiluna og sambúð þessara tveggja stórríkja batnaði í kjölfarið. Árið 1963 ákváðu kjarnorkuveldin þrjú, Bandaríkin, Sovétríkin og Bretland, að hætta öllum tilraunum með kjarnorkuvopn ofanjarðar.
 
== Kalda stríðið ==
Lína 45:
 
== Heimildir ==
{{commons|Cuban Missile Crisis|Kúbudeilunni}}
* Elliot, Florence. Heimurinn þinn. Þýð: Jón Ögmundur Þormóðsson, Gunnar Jónsson og Sigurður Ragnarsson. Örn og Örlygur hf, Reykjavík. 1969.
* Huldt, Bo. Saga mannkyns, Ritröð AB. 14.bindi. (Þrír heimshlutar 1945-1965). Þýð: Lýður Björnsson. Ritstj: Knut Helle, Jarle Simensen, Sven Tägil og Kåre Tonnesson. Almenna bókafélagið, Reykjavík. 1982.
* Róbert F. Sigurðsson. „Um hvað snerist Kúbudeilan?“. Vísindavefurinn 16.9.2009. http://visindavefur.is/?id=51907. (sótt 6.1.2011).
* Valur Freyr Steinarsson. „Hver var ástæðan fyrir kalda stríðinu? Var það nauðsynlegt eða hefði verið hægt að sleppa því?“. Vísindavefurinn 4.3.2004. http://visindavefur.is/?id=4038. (sótt 6.1 2011)
 
{{Kalda stríðið}}
 
[[Flokkur:Kalda stríðið]]
 
[[ar:أزمة صواريخ كوبا]]
[[az:Karib böhranı]]
[[bg:Кубинска ракетна криза]]
[[ca:Crisi dels míssils de Cuba]]
[[cs:Karibská krize]]
[[da:Cubakrisen]]
[[de:Kubakrise]]
[[en:Cuban Missile Crisis]]
[[et:Kuuba kriis]]
[[el:Κρίση των πυραύλων της Κούβας]]
[[es:Crisis de los misiles en Cuba]]
[[eo:Kariba krizo]]
[[eu:Kubako misilen krisia]]
[[fa:بحران موشکی کوبا]]
[[fr:Crise des missiles de Cuba]]
[[ga:Géarchéim na nDiúracán i gCúba]]
[[gd:Cunnart Urchair an Cuba]]
[[gl:Crise dos mísiles de Cuba]]
[[ko:쿠바 미사일 위기]]
[[hi:क्यूबाई मिसाइल संकट]]
[[hr:Kubanska kriza]]
[[id:Krisis Rudal Kuba]]
[[it:Crisi dei missili di Cuba]]
[[he:משבר הטילים בקובה]]
[[ka:კარიბის კრიზისი]]
[[kk:Кариб дағдарысы]]
[[lb:Kubakris]]
[[lt:Karibų krizė]]
[[hu:Kubai rakétaválság]]
[[ms:Krisis Peluru Berpandu Cuba]]
[[nl:Cubacrisis]]
[[ja:キューバ危機]]
[[no:Cubakrisen]]
[[nn:Cubakrisa]]
[[pl:Kryzys kubański]]
[[pt:Crise dos mísseis de Cuba]]
[[ro:Criza rachetelor cubaneze]]
[[rm:Crisa dals missils da Cuba]]
[[ru:Карибский кризис]]
[[simple:Cuban Missile Crisis]]
[[sk:Kubánska raketová kríza]]
[[sl:Kubanska raketna kriza]]
[[sr:Кубанска ракетна криза]]
[[fi:Kuuban ohjuskriisi]]
[[sv:Kubakrisen]]
[[te:క్యూబా క్షిపణి సంక్షోభం]]
[[th:วิกฤตการณ์ขีปนาวุธคิวบา]]
[[tr:Küba Füze Krizi]]
[[uk:Карибська криза]]
[[vi:Khủng hoảng tên lửa Cuba]]
[[zh:古巴导弹危机]]