„Koss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.220.41.14 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.147.231
Lína 3:
 
Fræðimenn eru ekki sammála um það hvort það að kyssa sé manninum eðlislægt eða hvort það er [[lærð hegðun]].
 
== Nöfn hinna ýmsu kossa ==
* ástarkoss
* brúðarkoss
* fingurkoss
* [[franskur koss]] (eða sleikur, sbr. „að fara í sleik“)
* friðarkoss
* kampakoss eða kampkoss (einnig nefndur skeggkoss)
* kveðjukoss
* kærleikskoss
* mömmukoss
* rembingskoss
* sáttakoss
* skilnaðarkoss
* skyndikoss
* smellkoss
 
== Eitt og annað ==
* Sagt hefur verið að orðið koss sé „ljúft samtengingarorð“.
* Árið [[1946]] kom út á Íslandi bókin: ''[[Listin að kyssa]]''. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1259016 Listin að kyssa; auglýsing í Morgunblaðinu 1946]</ref> Hún var endurútgefin [[1968]] og önnur bók með sama heiti kom út [[1991]].
* Í [[Slangurorðabókin]]ni sem kom út árið [[1982]] (og var endurútgefinn [[2010]]) er sögnin að ''ranast'' og haft um að kela eða kyssast: „Þau hafa verið eitthvað að ranast“. <ref>Orðabók um slangur, slettur, bannorð og annað utangarðsmál, 1982, bls. 101.</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tengt efni ==