Munur á milli breytinga „Koss“

318 bæti fjarlægð ,  fyrir 9 árum
 
Fræðimenn eru ekki sammála um það hvort það að kyssa sé manninum eðlislægt eða hvort það er [[lærð hegðun]].
 
== Nöfn hinna ýmsu kossa ==
* ástarkoss
* brúðarkoss
* fingurkoss
* [[franskur koss]] (eða sleikur, sbr. „að fara í sleik“)
* friðarkoss
* kampakoss eða kampkoss (einnig nefndur skeggkoss)
* kveðjukoss
* kærleikskoss
* mömmukoss
* rembingskoss
* sáttakoss
* skilnaðarkoss
* skyndikoss
* smellkoss
 
== Eitt og annað ==
Óskráður notandi