„Lífdísill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Joihermundar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Lífdísil er hægt að nota óblandaðan á brunavélar, en í dag er hann oftast blandaður við venjulega dísilolíu í ákveðnu hlutfalli.
Þessar blöndur eru einkenndar með stafnum “B”, sem stendur fyrir biodiesel, og tölu, t.d.til dæmis B5, fyrir dísilolíu með 5% lífdísil blandað út í.
 
Þegar búið er að blanda lífdísilnum út í venjulega dísilolíu er ekki lengur um lífdísil sem slíkan að ræða. Hann er skilgreindur sem alkóhól-ester úr fitusýrum unnum úr plöntu eða dýraafurðum.
 
 
== Framleiðsla ==
Lína 23 ⟶ 22:
 
== Notkun ==
 
Notkun á lífdísil fer vaxandi á heimsvísu. Hann er hægt að nota á allar dísilvélar, þó að í sumum tilfellum þurfi að leggjast í breytingar á eldsneytiskerfinu.
 
Lína 38 ⟶ 36:
=== Kostir ===
* Lífdísill er endurnýjanlegur orkugjafi
* Losar minna af gróðurhúsalofttegundum
* Brotnar niður í náttúrunni
* Inniheldur lítinn brennistein
* Smyr betur en hefðbundin dísilolía
* Þarfnast ekki breytingar á dreifikerfi hefðbundinnar dísilolíu
 
=== Gallar ===
* Þolir ekki eins mikinn kulda
* Eykur losun NOx
* Getur skemmt plast og gúmmí í eldsneytiskerfum
* Minni orka í hverjum lítra
* Getur myndað útfellingar í vélum
 
 
 
 
 
== Myndasafn ==