„Lífdísill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Joihermundar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Joihermundar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Framleiðsla ==
Lífdísill er framleiddur með aðferð sem kallast estrun ([[Transesterification]]). Estrun er hvatað efnahvarf alkóhóls, oftast metanóls eða etanóls, og lífmassans sem á að framleiða dísilinn úr. Venjulega jurtaolía eða dýrafita. Jurtaolían er oft repjuolía eða sojaolía. Í Evrópu er mest um að repjuolía sé notuð, en sojaolía í Bandaríkjunum. Dýraafurðirnar eru oft fita og lýsi.
Áður en estrunin getur hafist þarf oft að forvinna hráefnið. Það getur verið af mismunandi gæðum, og þarf nánast alltaf að forvinna úrgangsolíur og fitur ef þær eiga að vera nothæfar til lífdísilsframleiðslu.
Þetta er gert til að minnka innihald frjálsra fitusýra og vatns, því þetta tvennt dregur verulega úr nýtni hvarfsins.
 
 
== Notkun ==