„Hitaveita“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Krisjons (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
 
[[Mynd:Tafla 1.jpg|right|link=http://www.elsevier.com/wps/find/journaldescription.cws_home/389/description#description]]<br />
[[Mynd:plotuskil.gif|left|link=http://coolgeography.co.uk/GCSE/Year11/Managing%20Hazards/Tectonics/types_of_plate_margin.htm]]
 
==Um víða veröld==
Áhugi erlendis hefur síðustu áratugi beinst mest að raforkuvinnslu úr jarðhita, en möguleikar til þess eru aðeins þar sem háhita er að finna, sem er aðallega löndum þar sem plötuskil liggja um eða við (sjá mynd af plötuskilum). Fyrsta jarðgufuvirkjunin var í Larderello í Toscana á Ítalíu árið 1913. Stærstu virkjanirnar eru á Geysissvæðinu í Kaliforníu, þó hefur verið hröð uppbygging á síðustu árum á Filippseyjum, í Indónesíu og Mexíkó. Flest lönd sem búa yfir jarðhita, eru á breiddargráðum þar sem hlýtt loftslag ríkir, og því ekki bein þörf fyrir hitun húsa, Ísland sker sig út úr að þessu leiti. Og er Ísland í forristu í því að nýta jarðhita til annars en raforkuframleiðslu, og þá er ekki miðað aðeins við höfðatölu, heldur einnig heildarnotkun. <ref>Guðmundur Pálmason, 2005. ''Jarðhitabók''. </ref>
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>