„Hitaveita“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Krisjons (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Krisjons (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 20:
[[Jarðhitasvæði]] hita um 89% af húsum á [[Ísland|Íslandi]] . Stór hluti af hitaveitukerfi Íslands er frá [[lághitasvæði|lághitasvæðum]], sem eru utan virka eldfjalla svæðisins, mörg þessara hitaveitukerfa hafa starfað í marga [[Áratugur|áratugi]], í flestum tilfellum eru þetta vatn frá borholum en dæmi eru um sjálfrennandi uppsprettur sem enn eru notaðar. Hitaveitukerfi [[Reykjavík|Reykjavíkur]] er stærsta hitaveitu dreifikerfi sinnar tegundar í heiminum, það byrjaði smátt um 1930, en í dag þjónar það Reykvíkingum og nágrannabyggðum, alls um 58% af íbúum Íslands. [[Orkuveita Reykjavíkur]] nýtir 3 lághitasvæði, nokkur vandamál hafa komið upp við virkjun þessara svæða eins og þrýstingsfall vegna ofnýtingar, kaldavatnsinnflæði, og sjóinnflæði. Ekkert hitaveitukerfanna hefur hætt vinnslu, og lausnir hafa fundist á þessum vandamálum. Meðal lausna er bæting á nýtingu hitakerfanna, dýpri og nákvæmari borun, ný borunarmarkmið og ný svæði, og niðurdæling, ásamt tæknilegum lausnum á yfirborði. Þessi langa reynsla gefur mikilvæga þekkingu á sjálfbærri hitaveitu.22 hitaveitur eru í almennings eða í einkaeign, sem starfa í 62 aðskildum hitaveitukerfum eða veitum. Stærsta hitaveitan er í Reykjavík og þjónar 180.000 íbúum. Heildar orkunotkun árið 2009 er 12 PJ/ á ári. Tvær aðrar hitaveitur þjóna 18.000 – 20.000 íbúum, meðan hinar 59 eru tiltölulega smáar, og veita hita til íbúa nokkur þúsund manna byggða niður í fámenn sveitafélög. Þeirra orkunotkun á ári er frá 5- 500 TJ/á ári (1 TJ = 1012 J). Til viðbótar koma svo einkareknu hitaveiturnar sem eru í strábýli og þjóna oft 10 eða 20 sveitabæjum, þessar einkareknu hitaveitur þjóna um það bil 4000 íbúum. <ref>Guðni Axelsson, Einar Gunnlaugsson, Þorgils Jónasson, & Magnús Ólafsson. (12. september 2010). Low-temperature geothermal utilization in Iceland – Decades of experience. Geothermics 39 , pp. 329-338. </ref>
 
[[File:Tafla 1.jpg|leftright|link=http://www.elsevier.com/locatewps/geothermicsfind/journaldescription.cws_home/389/description#description]]<br />