Munur á milli breytinga „Neyðarlögin“

Tók út setningu um að neyðarlögin tryggðu íslenskar innstæður að fullu, sem er rangt.
(Tók út setningu um að neyðarlögin tryggðu íslenskar innstæður að fullu, sem er rangt.)
'''Neyðarlögin''' eru [[Ísland|íslensk]] lög nr. 125 2008. sem öðluðust gildi [[6. október]] [[2008]] í upphafi [[Bankahrunið 2008|bankahrunsins 2008]]. Í lögunum fólust víðtækar lagaheimildir íslenska [[Ríkið|ríkisins]] til aðgerða á [[Fjármálamarkaður|fjármálamörkuðum]]. Lögin áttu að „gæta hagsmuna íslensku þjóðarinnar í hvívetna, koma í veg fyrir að þjóðin verði á skuldaklafa næstu áratugina og bjarga því sem bjargað verður miðað við núverandi aðstæður“ eins og [[Geir H. Haarde]], þáverandi forsætisráðherra, sagði. Frumvarpið (''Frumvarp um fjármálamarkaði'') var samþykkt með 50 atkvæðum. Þingmenn [[Sjálfstæðisflokkur|Sjálfstæðisflokksins]], [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] samþykktu það en 12 þingmenn [[Vinstri grænir|Vinstri grænna]] og [[Frjálslyndi flokkurinn|Frjálslyndra]] sátu hjá. Lögin fólu í sér mjög róttækar heimildir um inngrip stjórnvalda á fjármálamarkaði. Lögin tóku þegar gildi, en ekki við útgáfu [[Stjórnartíðindi|Stjórnartíðinda]].
 
Með setningu neyðarlaganna voru innistæður sparifjáreiganda að fullu tryggðar.
 
== Helstu heimildir laganna ==
Óskráður notandi