„Morgunblaðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
McDutchie (spjall | framlög)
m update ref link
Lína 3:
'''''Morgunblaðið''''' er [[Ísland|íslenskt]] [[dagblað]] sem kemur út alla [[sólarhringur|daga]] [[vika|vikunnar]] á Íslandi. Það kom fyrst út [[2. nóvember]] [[1913]] og hefur verið gefið út af [[Árvakur hf|Árvakri hf]] síðan [[1924]].
 
Stofnendur ''Morgunblaðsins'' voru þeir [[Vilhjálmur Finsen]] og Ólafur Björnsson, yngri bróðir Sveins Björnssonar forseta. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowseview_page_init.jsp?issueID=414151&pageSelectedpageId=71319422&lang=0 Morgunblaðið 1958]</ref>
 
Árið [[1997]] hóf svo ''Morgunblaðið'' útgáfu fréttavefs á [[internetið|internetinu]] fyrst allra fréttastofa á Íslandi. Síðan hefur '''[[mbl.is]]''' verið vinsælasti fréttavefur landsins.