„Landhelgisgæsla Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Skjoldur-Landhelgisgaeslu.png|thumb|right|Gamla einkennismerkiEinkennismerki Landhelgisgæslunnar]]
'''Landhelgisgæsla Íslands''' er opinber stofnun [[Ísland|íslenska]] ríkisins sem sinnir öryggisgæslueftirliti og löggæslu í [[landhelgi]] Íslands og björgun á hafi úti. Innan verksviðs landhelgisgæslunnar er einnig sprengjueyðing, en í kringum [[Keflavíkurstöðin]]a finnast oft sprengjur og sprengjuefni. Einnig kemur fyrir að [[tundurdufl]] skoli á land eða festist í veiðarfærum veiðiskipa. Hjá landshelgisgæslunni starfa um 150 manns.
 
Samkvæmt lögum er varðskipunum ætlað að veita afskekktum stöðum þjónustu, en einnig heilum byggðarlögum þegar samgöngur bregðast vegna [[náttúruhamfarir|náttúruhamfara]]. Dæmi um hið síðastnefnda eru [[Vestmannaeyjagosið]] 1973 og snjóflóðin á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] árið 1995. Forstjóri er [[Georg Kr. Lárusson]].