„Stephen Hawking“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ingvar98cool (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Stephen William Hawking''', [[CH]], [[CBE]], [[FRS]], [[FRSA]] (fæddur [[8. janúar]] [[1942]]) er [[England|enskur]] [[eðlisfræði]]ngur og [[heimsfræði]]ngur. Hann er þekktur fyrir að sýna frá á að tilvist [[sérstaða (stærfræði)|sérstaða]] í [[afstæðiskenningin|afstæðiskenningunni]] og að [[svarthol]] gefa frá sér [[geislun]]. Bók hans ''[[A Brief History of Time]]'', sem út kom [[1988]] varð mjög vinsæl.
 
Hawking er með [[hreyfitaugungahrörnun]] og er því bundinn í [[hjólastóll|hjólastól]]. [[Sjúkdómur|Sjúkdómurinn]] veldur einnig því að hann á mjög erfitt með að [[Tala|tala]]. Hann er með [[Tölva|tölvu]] á stólnum með forritinu [[Equalizer]] sem gerir það auðvelt fyrir hann að velja [[orð]] og búa til [[Setning|setningar]] sem talvan segjir síðann.
{{stubbur|eðlisfræði}}