Munur á milli breytinga „1766“

1.899 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.5.5) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1766)
[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|
}}
[[Mynd:Formælingsballet 1766.jpg|thumb|right|Dansleikur í Riddarasalnum í Kristjánsborgarhöll í tilefni af brúðkaupi Kristjáns 7. og Karólínu Matthildar 1766.]]
== Á Íslandi ==
* [[Heklugos árið 1766|Hekla]] gaus. Gosið stóð til [[1768]] og var það lengsta á sögulegum tíma og næstmesta hraungosið á eftir [[Skaftáreldar|Skaftáreldum]].
* [[Ólafur Stephensen|Ólafur Stefánsson]] varð [[amtmaður]] eftir að [[Magnús Gíslason (amtmaður)|Magnús Gíslason]] tengdafaðir hans lést.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[3. nóvember]] - [[Magnús Gíslason (amtmaður)|Magnús Gíslason]] amtmaður (f. [[1704]]).
 
* [[Guðríður Gísladóttir]] biskupsfrú í [[Skálholt]]i, kona [[Finnur Jónsson (biskup)|Finns Jónssonar]] (f. [[1707]]).
 
== Erlendis ==
* [[14. janúar]] - [[Kristján 7.]] varð konungur [[Danmörk|Danmerkur]], tæplega 17 ára að aldri.
* [[8. nóvember]] - [[Kristján 7.]] gekk að eiga [[Karólína Matthildur Danadrottning|Karólínu Matthildi]] Englandsprinsessu, 15 ára frænku sína.
* [[2. desember]] - [[Svíþjóð]] varð fyrst ríkja til að lögleiða [[prentfrelsi]]. Það gilti þó ekki á öllum sviðum.
* [[Poul Egede]] gaf út [[Nýja testamentið]] á [[grænlenska|grænlensku]].
 
'''Fædd'''
* [[13. febrúar]] - [[Thomas Malthus]], enskur hagfræðingur og félagsfræðingur (d. [[1834]]).
* [[11. október]] - [[Nólseyjar-Páll]], færeysk þjóðhetja (d. 1808/1809).
* [[Ludwig Erichsen]], dansk-íslenskur embættismaður sem var [[amtmaður]] á Íslandi (d. [[1804]]).
 
'''Dáin'''
* [[1. janúar]] - [[James Francis Edward Stuart]], „the Old Pretender“, sonur [[Jakob 2. Englandskonungur|Jakobs 2.]] Englandskonungs og kallaður Jakob 3. af stuðningsmönnum sínum (f. [[1688]]).
* [[13. janúar]] - [[Friðrik V5. Danakonungur|Friðrik V5.]] Danakonungur (f. [[1723]]).
* [[23. febrúar]] - [[Stanislaus Leszczyński]], konungur Póllands (f. [[1677]]).
* [[11. júlí]] - [[Elizabeth Farnese,]] Spánardrottning, kona [[Filippus 5. Spánarkonungur|Filippusar 5.]] (f. [[1692]]).
 
[[Flokkur:1766]]