„Björgúlfur Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Björgúlfur Aðalsteinn Ólafsson''' (1. mars 1882 - 15. febrúar 1973) var íslenskur læknir, rithöfundur og þýðandi. Hann starfaði lengi sem herl...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Björgúlfur Aðalsteinn Ólafsson''' ([[1. mars]] [[1882]] - [[15. febrúar]] [[1973]]) var íslenskur [[læknir]], [[rithöfundur]] og [[þýðandi]]. Hann starfaði lengi sem herlæknir í [[nýlenduher]] Hollendinga og bjó við heimkomuna á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] í 12 ár.
 
Björgúlfur var herlæknir í nýlenduher Hollendinga í Austur-Indíu [[1913]]-[[1917]]. Hann kynnti sér hitabeltissjúkdóma á hermannasjúkrahúsi í Tjimahi á Jövu [[1913]]-[[1914]], var herdeildarlæknir á [[BórneóBorneó]] [[1914]]-[[1917]]. Þá var hann læknir í [[Singapore]] frá [[1917]]-[[1926]], en fluttist eftir það til Íslands.
 
== Ritstörf ==