„Frumuhimna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: ka:მემბრანა
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Frumuhimna''' er næfurþunn [[himna]] sem umlykur allar [[Fruma|frumur]] og einstök [[frumulíffæri]]. Hún sér um að rétt magn sé af réttum efnum í frumunni. Hún dælir inn í frumuna efnum sem hún þarfnast og sleppir þeim sem hún þarfnast ekki. Frumuhimnan er að mestu búin til úr [[fosfólípíð]]sameindum.
 
 
{{Stubbur|líffræði}}