„Hannes Finsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Hannes Finsen. '''Hannes Kristján Steingrímur Finsen''' (13. maí 182818. nóvember 1892) var íslenskur lögfræðingur...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Hannes Kristján Steingrímur Finsen''' ([[13. maí]] [[1828]] – [[18. nóvember]] [[1892]]) var íslenskur [[lögfræðingur]] sem var [[landfógeti]] og [[amtmaður]] í [[Færeyjar|Færeyjum]] og síðast [[stiftamtmaður]] í [[Ribe-stifti]] í [[Danmörk]]u.
 
Hannes fæddist í [[Reykjavík]] og var sonur [[Ólafur H. Finsen|Ólafs H. Finsen]] assessors og Maríu Nikólínu Möller konu hans. Afi hans var [[Hannes Finnsson |Hannes Finnsson]] biskup. Hannes varð stúdent úr [[Lærði skólinn|Lærða skólanum]] 1848 og lauk lögfræðiprófi frá [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] [[1856]]. Hann vann fyrst í íslensku stjórnarskrifstofunni í [[Kaupmannahöfn]] en var skipaður landfógeti í Færeyjum 1858 og gegndi því embætti þar til hann varð amtmaður eyjanna 1871. Hann átti jafnframt sæti á færeyska [[LögþingFæreyska Færeyjalögþingið|færeyska Lögþinginu]], fyrst sem þingmaður Suður-Straumeyjar frá 1869 og frá 1871 fast sæti sem amtmaður.
 
Hannes lét af amtmannsembættinu 1884, flutti til Danmerkur og var skipaður stiftamtmaður í Ribe-stifti. Því embætti gegndi hann til dauðadags.