Munur á milli breytinga „Þjóðveldisflokkurinn“

ekkert breytingarágrip
m
'''Þjóðveldisflokkurinn''' ([[færeyska]]: ''Tjóðveldi'' eða ''Tjóðveldisflokkurin'') er [[Færeyjar|færeyskur]] [[stjórnmálaflokkur]], stofnaður þann [[23. maí]] [[1948]]. Flokkurinn var stofnaður vegna þess að þjóðveldi Færeyja var ekki stofnað eftir [[Þjóðaratkvæðigreiðslan 1946|þjóðaratkvæðigreiðsluna þann 14. september 1946]]. Hugsjónin er að lýðræði gildi á öllum sviðum í færeyska samfélaginu. Flokkurinn stefnir að taka þátt í alþjóðasamfélaginu sem sjálfstæð þjóð með þeim réttindum sem fylgja. Flokkurinn náði fyrst inn manni árið 1950 og hefur verið á þingi síðan.
 
== Formenn ==
* 1948-1971 [[Erlendur Patursson]]
* 1994-2000 [[Heini O. Heinesen]]
* 2000- [[Høgni Hoydal]]
 
== Þingmenn ==
{| class="wikitable"
! Nafn
| [[Sandey]]
|}
 
[[Flokkur:Færeyskir stjórnmálaflokkar]]
{{S|1948}}
 
[[ca:Tjóðveldisflokkurin]]
[[sh:Republika (Farski Otoci)]]
[[sv:Tjóðveldi]]
 
 
[[Flokkur:Færeyskir stjórnmálaflokkar]]