„1767“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.5.5) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1767
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|
}}
[[Mynd:Pacific-Ocean-Pitcairn-Island-on-globe-view-English.jpg|thumb|right|Evrópskir landkönnuðir sigldu um [[Suður-Kyrrahaf]] þetta ár.]]
== Á Íslandi ==
* Brúðkaup [[Eggert Ólafsson|Eggerts Ólafssonar]] varalögmanns og Ingibjargar Guðmundsdóttur haldið í [[Reykholt (Borgarfirði)|Reykholti]].
 
'''Fædd'''
* [[27. deseber]] - [[Stefán Stephensen]], amtmaður (d. [[1820]]).
* [[Steinunn Sveinsdóttir]] á [[Sjöundá]] (d. [[1805]]).
 
'''Dáin'''
* [[22. maí]] - [[Þórarinn Jónsson]] sýslumaður á [[Grund (Eyjafjarðarsveit)|Grund]] (f. [[1719]]).
 
 
== Erlendis ==
* [[18. júní]] - Enski skipstjórinn Samuel Wallis varð fyrstur Evrópubúa til að líta eyna [[Tahiti]] augum svo víst sé.
* [[3. júlí]] - Robert Pitcairn fann [[Pitcairn]]-eyju.
* [[3. júlí]] - ''[[Adresseavisen]]'', elsta norska blaðið sem enn er til, kom út í fyrsta sinn.
 
'''Fædd'''
* [[15. mars]] - [[Andrew Jackson]], sjöundi forseti Bandaríkjanna (d. [[1845]]).
* [[11. júlí]] - [[John Quincy Adams]], sjötti forseti Bandaríkjanna (d. [[1848]]).
* [[28. október]] - [[Marie Sophie Frederikke Danadrottning|Marie Sophie Frederikke]] af Hessen-Kassel, drottning Danmerkur, kona [[Friðrik 6. Danakonungur|Friðriks 6.]] (d. [[1852]]).
 
'''Dáin'''
* [[13. mars]] - [[Maria Josepha af Saxlandi]], krónprinsessa Frakklands og móðir konunganna [[Loðvík 16.|Loðvíks 16.]], [[Loðvík 18.|Loðvíks 18.]] og [[Karl 10. Frakkakonungur|Karls 10.]] (f. [[1731]]).
* [[28. maí]] - [[Maria Josepha af Bæheimi]], keisarynja, kona [[Jósef 2. keisari|Jósefs 2]]., lést úr bólusótt (f. [[1739]]).
 
[[Flokkur:1767]]