Munur á milli breytinga „Brasilískt jiu-jitsu“

m
Krakkabeltin eru tengd aldri. Við 4 ára aldur ná þau Gráa beltinu, við 7 ára aldur það gula, 10 ára aldur fyrir það appelsínugula og loks 13 ára fyrir græna beltið. Aldurinn er hugsaður út frá því að einstaklingar æfi í ár eða meira á milli belta. Til dæmis til að ná fjólubláa beltinu fyrir 16 ára aldur þarf að eyða 2 árum að minnsta í græna beltinu, en einu ári til að ná því fyrir 17 ára aldur.<ref name="IBJJF">[http://www.ibjjf.org/graduation.htm IBJJF Gradiuation system] International Brazilian Jiu Jitsu Federation</ref>
 
Tíminn á milli fullorðinsbeltana eru 2 ár á milli þess bláa og fjólubláa, 1 og hálft ár á milli þess fjólubláa og brúna og 1 ár á milli brúna beltisins og þess svarta. HæfiskröfurnarAuk þess eru hæfiskröfurnar fyrir svarta beltið er 19 ára aldur, að vera meðlimur að alþjóðasamtökum BJJ, hafa farið á skyndihjálparnámskeið og hafa náð prófi sem dómari á síðustu 12 mánuðunum.<ref name="IBJJF"></ref>
 
 
== Tenglar ==