„L33t“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m r2.6.3) (robot Bæti við: hu:1337 (nyelv)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''L33t''' (jafnvel '''leet''' eða '''1337''') er mállýska á [[Internetið|Internetinu]] sem er einkum viðloðandi í kringum tölvuleiki og [[skurk]]. L33t (Leet) er dregið ef enska orðinu ''elite'' (úrval) sem merkir að viðkomandi telur sigyfir betriaðra en aðrahafinn.
 
Mállýskan er mynduð úr styttum enskum orðum þar sem bókstöfum er skipt út fyrir áþekka tölustafi, í stað A er ritað 4, í stað E er ritað 3 og svo framvegis. Há- og lágstafanotkun er valfrjáls.