„Staðalaðstæður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
→‎Tengt efni: flutti inn greinina staðalþrýstingur
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Staðalaðstæður''' eru þær umhverfisaðstæður sem reynt er að hafa ríkjandi þegar [[efnafræði]]legar [[tilraun]]ir eru framkvæmdar. Þessar stöðluðu aðstæður eru ''stofuhiti'', þ.e. [[hiti]] 20[[°C]] (293,15 [[Kelvin|K]]) og ''staðalþrýsting'', þ.e. [[loftþrýstingur|loftþrýsting]] 1 [[loftþyngd]] = 1013,25 [[hPa]] (hektópasköl). Á ensku eru staðalaðstæður táknaðar með skammstöfuninni '''STP''', sem stendur fyrir ''Standard Temperature and Pressure''. Skilgreining staðalaðstæðna er þó reyndar mjög á reiki og er stundum miðað við hitastigið 0&nbsp;°C og stundum 25&nbsp;°C. Einnig er stundum miðað við það hitastig og þrýsting þar sem jafnvægisklofnunarstuðull vatns er 10<sup>-14</sup>.
 
[[Flokkur:Efnafræði]]