„Stigi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:CarrolltonTownHallStairs.jpg|thumb|Viðartröppur]]
'''Stigi''' (eða '''tröppur''') er stighækkandi þreparöð sem leiðir þann sem stígur milli þrepa (''riða'') frá lægri fleti til hærri flatar. Stigar eru oft í [[Hús|húsum]] milli [[hæð]]a, á gönguleiðum eða í [[á (landslagsþáttur)|ám]] (sbr. [[laxastigi]] eða [[skipastigi]]). Sumir gera greinarmun á orðunum stigi og trappa, og kalla stiga, eins og þann sem iðnaðarmenn nota til að leggja upp að vegg, aldrei tröppur. En útfellanlega „stiga“ sem er í laginu eins og bókstafurinn [[A]] aðeins tröppur, en aldrei stiga. Í ensku t.d. er gerður mikill grinarmunur þar á, sbr. stairway og ladder.
 
== Hinir ýmsu stigar ==