„Hitaveita“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Krisjons (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Krisjons (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hitaveita''' er orð yfir dreifingu varma, gæti verið kallað varmaveita en hefur verið kallað hitaveita, orðið orkuveita hefur verið notað í auknu mæli, sem lýsir því betur að flutt er bæði varmi og rafmagn, en orðið hitaveita var tekið inn í mörg önnur tungumál líkt og orðið geysir yfir þetta fyrirbæri: (jarð)hitaveitur.<ref>Guðmundur Pálmason, 2002</ref>[http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=2687],sótt 29.mars 2011.</ref>
'''Hitaveita''' er þegar veitt er heitu vatni til húshitunar. Ein stæðsta auðlind [[Íslands]] er [[Jarðhiti|jarðhitinn]] og nýta [[Íslendingar]] þessa orkulind mikið. [[Jarðhiti]] er mikilvægur í orkubúskapnum. Heitt vatn hefur lengi verið nýtt til baða og til að [[Þvottalaugarnar|þvo þvotta]]. Á seinni hluta 19. öld voru gerðar tilraunir með að nýta [[Jarðhiti|jarðhita]] við garðrækt og það var svo snemma á síðustu öld sem farið var að hita [[gróðurhús]] með [[jarðhiti|jarðhita]]. Einnig er nýtt [[Jarðhiti|jarðhita]] í [[Sundlaug|sundlaugar]] og til húshitunar, húshitun er stærsti þátturinn í nýtingu [[Jarðhiti|jarðhita]] hér á landi eða um 60%.<ref name="Orkustofnun">[http://www.orkutolur.is/mm/hitaveitur/ Link text].</ref>