„Harpa (mánuður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Harpa''' er sjöundi mánuður ársins og fyrsti sumarmánuðurinn í gamla [[Norræna_tímatalið|norræna tímatalinu]]. Harpa hefst á næsta [[Fimmtudagur|fimmtudegi]] eftir [[18. apríl]]. Fyrsti dagur Hörpu er jafnframt haldinn hátíðlegur sem [[sumardagurinn fyrsti]].
 
:Fer af stað á fimmtudegi.
:Fingur knýja, hljómar þá.
:Í henni situr sandur eigi.
:Sællegt fljóð með hýra brá.
 
:::''Vísnagátur Atla Harðarsonar.''
 
{{stubbur}}