„Kastali“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
Í fyrstu höfðu flestir kastalar aðeins einn [[Turn|turn]] eða turnkastala. Í þeim voru yfirleitt 2-3 hæðir og eitt stórt [[herbergi]] á hverri hæð. Í miðjum turninum var stór [[strompur]] sem gerði mögulegt að hafa stóran [[arinn]] til að hita herbergin upp. Í öryggisskyni voru í stað [[Gluggi|glugga]] eingöngu mjóar [[Rauf|raufar]] og [[Veggur|veggir]] voru mjög þykkir. Umhverfis voru kastalasýki full af [[vatn|vatni]] og eingöngu var hægt að komast yfir þau og inn með því að fara yfir [[vindubrú]] sem hægt var að draga upp og niður.
 
Á seinni hluta [[Miðaldir|miðalda]] þegar [[Konungur|konungarnir]] urðu sterkari og gátu betur haldið uppi [[lög]]um og reglu, jókst öryggi í sveitunum. Þá fóru [[Aðall|aðalsmenn]] að huga meira að [[þægindil|þægindum]] en öryggi og hófu róttækar [[breyting]]ar á heimilum sínum. Þeir bættu við herbergjum í kringum kastalaturnana með stærri gluggum með [[gler]]i og [[Vindubrú|vindubrýr]] viku fyrir [[steinbrú|steinbrúumsteinbrúm]]. Undir lok miðalda hætti fólk að búa í köstulum.
 
[[Flokkur:Kastalar]]